Prenta |

Innkaupalistar fyrir 2016-17

Ritað .

Kennarar Kelduskóla hafa þegar búið til innkaupalista fyrir næsta skólaár og því sjálfsagt að koma þeim til ykkar, kæru foreldrar.

Innkaupalisti fyrir 1. bekki         Innkaupalisti fyrir 2.-3. bekki          

Innkaupalisti fyrir 4. bekki         Innkaupalisti fyrir 5. bekki          

Innkaupalisti fyrir 6. bekki        Innkaupalisti fyrir 7. bekki

                  Innkaupalisti fyrir 8.-10. bekki

Prenta |

Útskrift 2016

Ritað .

Útskrift nemenda í 10. bekkjum Kelduskóla fór fram í Kelduskóla Korpu miðvikudaginn 8. júní að viðstöddum foreldrum og ættingjum. Um var að ræða fjölmennasta árgang sem útskrifast hefur frá skólanum eða alls 60 nemendur í þremur bekkjum.

Prenta |

Gjöf frá 6. og 7. bekk Korpu

Ritað .

"Undanfarnar vikur hafa nemendur í 6. og 7. bekk í Kelduskóla Korpu verið að vinna í GarageBand, verkefni í tónmennt eins og undanfarin ár. Þetta árið ákváðum við að gera undirleik fyrir leikskólalög. Hugmyndin var síðan að koma undirleiknum á disk og gefa leikskólanum Bakkaberg til afnota."
Í þessari grein segir Svanur Bjarki Úlfarsson frá skemmtilegu verkefni í tónmennt, tilurð þess, framkvæmdinni og hvar það hafnaði ...

leikskolalogin Svanur